Nú eru fyrri göngur búnar. Staðan hjá okkur er þannig að okkur vantar 17 fullorðnar og 30 lömb. Vonandi kemur þetta um næstu helgi
Gemlingslömb. Það vinstra gimbur undan Bunu og Ansrési, það hægra er hrútur undan Óttu og Sprota
Þetta er hrútlambið. Hann var pínulítill þegar hann fæddist
Simmi fór í göngur á buggy bílnum og brunaði um allt. Þessi bíll kemmst allt
Safnið að fara í réttarhólfið á Þverá
Molinn kveður