Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 1221
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 7216
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 1848250
Samtals gestir: 82598
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 06:18:01

07.11.2016 14:14

Ásetningur 2016-2017

Við tókum lömbin, hrútana og veturgömlu ærnar á hús, 15. október.
Tommi á Syðri-Reystará kom og klippti þann hóp, 16. október.

Hvítu kindurnar voru teknar á hús 1. nóvember
Tommi klippti þær 2. nóvember.

Mislitu kindurnar voru teknar á hús 2. nóvember.
Tommi klippti þær 3. nóvember.

Ásetningurinn veturinn 2016-2017 verður svona
Árgangur 07-09,   5 ær
Árgangur 10,      23 ær
Árgangur 11,      28 ær
Árgangur 12,      40 ær
Árgangur 13,      35 ær
Árgangur 14,      60 ær
Árgangur 15,      63 ær
Árgangur 16,      50 gemlingar
Hrútarnir eru 13. 
Þá eru þetta 317 hausar sem við eigum.
Svo erum við með eina gimbur fyrir Siddý, Möðruvöllum 2
Þannig að það verða 318 hausar í húsunum í vetur


Við gáfum kindunum úti í nokkra daga, því beitin var nánast að verða búin


Við gáfum alveg upp við girðinguna


Þær raða sér flott upp

Við gáfum líka í stokka og hringinn við þessar þrjár rúllur

Þær voru mjög ánægðar með okkur emoticon


Molinn kveður




clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

6 mánuði

19 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

8 mánuði

22 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

2 mánuði

20 daga

Tenglar

Eldra efni