Enn er þetta með ólíkindum hvernig veðrið er búið að vera í vetur.
Svona var þetta í dag 13. febrúar
Það hefur varla komið snjór í vetur
Grasið er farið að lifna. Ég vona svo innilega að það verði hægt að setja lambærnar út jafnóðum og þær bera, á safaríkt grænt grasið
Þetta kom undan snjó í dag
Grasið að koma upp úr sinunni
Nú er ég orðin ofurspennt að bíða eftir fósturtalningunni. Hún hlýtur að fara að skella á.
Molinn kveður