Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 864
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 3919
Gestir í gær: 185
Samtals flettingar: 2463938
Samtals gestir: 90594
Tölur uppfærðar: 3.9.2025 03:45:03

07.03.2017 12:56

Fyrri sprautan

Við sprautuðum alla gemlingana og lambhrútana, já og þessar sem við keyptum í haust, 21 stk. fyrri sprautuna gegn lambablóðsótt. Það var gert í gær, 6. mars.


Þetta eru lamblausu gemlingarnir. Liggja allir á meltunni. Þeir nenntu nú samt að standa upp þegar ég fór að gefa


Þetta eru einlembdu gemlingarnir. Það var sama sagan með þá. Lágu allir á meltunni þegar ég kom í morgun. En þeir nenntu að standa upp þegar ég fór að gefa


Tvílembdu gemlingarnir röðuðu sér á garðann þegar ég var búin að gefa í morgun


Sumar þykjast vera svo svangar að þær sýna enga þolinmæði þegar verið er að gefa. Alltaf að reyna að ná sér í smá tuggu


Þessi ætti nú að fara að hægja á sér í átinu ef hún á ekki að springa. Hún er nefnilega með þrjú


Þetta er svakalegt. Þetta er hún Skessa og hún á að bera 2. maí


Molinn kveður




clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

11 mánuði

19 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

11 ár

1 mánuð

22 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

7 mánuði

20 daga

Tenglar

Eldra efni