Týra finnst gaman þegar einhver nennir að leika við hann. Við Damian lékum lengi við hann í dag. Hér koma nokkrar myndir af honum að elta golfkúlu sem við Damian hentum fyrir hann
Það er kraftur í honum að svífa yfir
Já hann ætlar sér að ná í golfkúluna
Ég var alveg hissa hvað hann nennti að stökkva á eftir kúlunni
Stundum náði hann að grípa hana áður en hún fór yfir girðinguna
Hann var alveg búinn á því eftir þennan leik. Ég held að hann sé með strengi
Damian að koma heim úr skólanum
Þetta er orðin algeng sjón. Oft á dag
Molinn kveður