Jæja þá er þetta ömmu og afa gull orðið þriggja ára. Við vorum í afmælisveislu hjá honum í dag
Þarna var hann að bíða eftir afmælissöngnum. Hann var mjög spenntur
Þvílíkar kræsingar
Flott Mario afmælistertan
Já þriggja ára
Mjög góð terta
Einn orðinn þreyttur eftir góðan dag og þá er gott að setjast aðeins hjá afa og hvíla sig
Molinn kveður