Það er líf í fjárhúsunum, þótt kindurnar séu farnar á fjall
Það er komið flott hreiður ofan á rafmagnstöfluna í fjárhúsunum
Það eru komin 4 egg þar. Kannski á hann eftir að verpa nokkrum í viðbót
Skógarþrösturinn kominn til að liggja á
Lagstur á
Molinn kveður