Friðrik og Agnieszka eignuðust sitt fyrsta barn, 24. ágúst. Þau eru búin að nefna hann Leó Hergil. Hann er okkar áttunda ömmu og afa barn.

Stolt amma með Leó Hergil
Og stoltur afi með Leó Hergil
Já við erum rík
Hann er svo fallegur
Aðeins að skoða sig um
Hér eru hin sjö, myndin er tekin í ágúst í fyrra
Þarna er elsta 18 ára og yngsta 2 ára.
Núna eru þau:
Árdís Marín 19 ára
Kristófer Daði 17 ára
Dagur Árni 11 ára
Ísabella María 10 ára
Jökull Logi 9 ára í desember
Einar Breki 6 ára núna í september
Haukur Nói 3 ára
Leó Hergill tveggja vikna
Molinn kveður