Við vigtuðum lömbin 13. september.
Meðalvigtin er 40,3 kg. af öllum lömbunum sem komin eru.
Þau eru 425, en okkur vantar 96 lömb af fjalli.
Við sendum 163 lömb og 8 fullorðin í sláturhús 15. sept.
Meðal fallþungi lambanna var 19,0 kg.
Gerðin 10,32
Fitan 7,10
11 lömb fóru í E
105 lömb fóru í U
46 lömb fóru í R
1 lamb fór í O
Þyngsti skrokkurinn var 24,4 kg.
Molinn kveður