Við fengum 6 hausa í dag. Tvær ær og 4 lömb
Okkur vantar þá 12 hausa. 5 ær og 7 lömb.
Af þessum 5 ám eru tvær með tvö lömb,
tvær lamblausar, því lömbin eru komin og
1 lamblaus (gemsi)
Svo vantar okkur þrjú stök lömb (mæðurnar komnar)
Alveg ágætis gemlingslömb. Þessi komu í dag
Þessi komu líka í dag
Molinn kveður