Mynd dagsins
Þetta eru kindurnar sem hrútarnir fóru í, í gær. Það var ein að ganga í dag, þannig að þá byrjar sauðburður 19. apríl sem er gott
Hér eru þær 15 sem 17-588 Varíus er með. Þar var ein að ganga í dag hjá honum
17-588 Varíus
Hér eru þær 15 sem 17-587 Daríus er með
17-587 Daríus
Að gegningum loknum
Það var fallegt veður á Möðruvöllum í dag, en frekar kalt
Svona var veðrið og hitastigið í dag
Ennþá frosið á öllum gluggum
Molinn kveður