Mynd dagsins
Elsku gullið okkar, hann Huginn, prýðir mynd dagsins í dag. Við fórum og settum flotta ljósakrossinn á leiðið hans
Þeir Haukur Nói og Einar Breki voru mjög sáttir að fá að koma með
Ég elska þessi fimm gull sem ég á þarna
Þeir komu við í þessum ruðningi og það var ekki auðvelt að fá að halda áfram heim. Þeir vildu leika sér miklu lengur
Þeir stilltu sér upp fyrir mig
Damian
Einar Breki
Haukur Nói
Veðrið í dag. Orðið frekar kalt
Molinn kveður