Myndir dagsins
Hið árlega jólaboð þeirra bræðra og fjölskyldu þeirra, var haldið hér á Möðruvöllum 3, í ár. Við vorum 29 í heildina sem komum saman. Ég ætlaði að taka hópmynd, en tók bara myndir af fólkinu þegar það var að fara úr jólaboðinu. Hér koma þær
Við Þórður og Damian
Friðrik, Agnieszka og Leó Hergill
Guðrún Helga, Jón Tómas, Einar Breki og Haukur Nói
Þórhallur Geir
Fanney og Guðmundur
Oddgeir og Áslaug
Stefanía og Hrafnhildur
Otti og Sólveig
Ríkey Lilja og Ívan Geir
Sigmundur og Helga
Sigrún, Einar, Margrét og Patrekur
Herdís og Aron Ingi
Þetta var góður dagur
Damian er enn að byggja úr kubbum
Hann byggði þetta alveg sjálfur
Veðrið í nótt
Og veðrið í dag
Molinn kveður