Mynd dagsins
Pabbi og mamma með barnahópinn sinn. Já þau eiga 6 stykki. Ég er heppin að eiga alla þessa gimsteina að. Þessi mynd er tekin í jólaboði hjá þeim í dag. Við vorum 39 sem komum saman í þessu boði
Ég og systkinin mín, Hafey, Jón Birkir, Helga Dóra, Ríkharð og Hafsteinn. Ég er rík
Þessi hópur er kallaður Lúlla sex
Og ein knús mynd af Lúlla sex
Enn er nóg að gera hjá Damian í kubbunum. Hér er hann að setja saman enn eitt legóið
Og auðvitað gerði hann þetta alveg einn
Svo er það veðrið í nótt
Og veðrið í dag
Molinn kveður