Nú er Þórður orðinn 67 ára og "hættur" að vinna. Nú fæ ég hjálp á hverjum morgni, í fjárhúsunum. Hann ákvað að hætta núna um áramótin. Hann verður nú samt að vinna þangað til í febrúar - mars. Það kallast að vera "viðloðandi" hahahaha. Ef ég þekki hann rétt, þá verður hann meira en það 
Veðrið þennan sólahringinn
Molinn kveður