Nú ætlar Þórður að fara að skipta út öllum tenglum hjá okkur
Það er frekar leiðinlegt að vera með þessar innstungur og vera alltaf með millistykki
Hann notast við hallamál til að fá þetta rétt
Já, já allt í réttum gír
Og já þetta virkar
Ein dós af fjórum búin
Þarna er hann með fjórðu dósina
Snillingurinn minn
Glæsilegt hjá honum
Fjórar af ca. 40 búnar
Veðrið æðislegt þennan sólahring
Molinn kveður