Flottu gullin mín. Við fórum í smá útiveru í góða veðrinu í dag. Þeir fóru heim seinnipartinn
Gaman að brjóta klaka og sulla í leiðinni
Og auðvitað fórum við til elsku gullsins okkar, Hugins
Þeim finnst alltaf gaman að koma við á snjóruðningnum við kirkjuna
Þessi eldri fór á skauta á túninu og það gekk bara bísna vel
Fallegur himinn í morgun
Rafmagnsdósa skiptin ganga vel hjá Þórði. Hann er búinn að skipta um 33 dósir. Ekkert slór hjá mínum
Bara ágætis veður
Molinn kveður