Við tókum hrútana úr gemlingunum, í dag. Við tókum líka alla lambhrútana úr ánum og erum búin að setja þá sér. Nú fara þeir vonandi að bæta aðeins á sig
Það er búið að vera frekar hvasst í dag. Þetta er kl. 11 í morgun. Það sló í 33 kl. 8 í morgun
Þetta er kl. 17 í dag
Þetta kom í bændablaðinu fyrir tveim árum. Við erum enn í fósturforeldrahlutverkinu
Það er búið að vera mjög hvasst í dag. Það versnaði milli kl. 7 og 8 í morgun og búið að vera þannig í allan dag
Molinn kveður