Þessi kona með kvíslina, kallar ekki allt ömmu sína. Hún er afmælisbarn dagsins. Þarna er hún komin á steypirinn með sitt fjórða barn og mokar heyi í blásarann eins og ekkert sé. Þetta er hún mamma mín. Til hamingju með daginn elsku mamma mín. Á myndinni með henni erum við elstu systkinin ásamt pabba
Ég elska þessa mynd, vegna þess að ég elska þessi hjón. Þessi hjón eru foreldrar mínir og ég er svo stolt af þeim