Damian er nú alveg ótrúlegur. Hann kemur heim úr skólanum, kemur við á þessu svelli og byrjar að brjóta klakann. Ég þarf að kalla á hann heim, til að klára lesturinn og kaffitímann. Í dag þegar hann var búinn að lesa og drekka, fór hann aftur á þetta svell og byrjaði að brjóta klaka. Hann var þarna að dunda sér, í tvo klukkutíma
Svo mikill snillingur
Þennan klaka brýtur hann bara með fótum og höndum
Já svona leikur hann sér. Hann þarf ekki dót
Veðrið
Molinn kveður