Þetta er síðan hennar Birgittu Lúðvíks.


Flettingar í dag: 5946
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 7216
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 1852975
Samtals gestir: 82607
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:32:31

19.02.2018 19:29

Panda og Gola


Þetta er 12-086 Panda.
Hún var þrílembd gemlingur og hefur alltaf verið þrílembd. Núna er hún líka með þrjú
2013 þrílembd, 2014. 2015, 2016 og 2017 þrílembd.
2018 er hún með þrjú
Í vor verður hún sex vetra og verður búin að eiga 18 lömb þá


Þetta er 12-080 Gola. Hún var þrílembd gemlingur
2013 þrílembd, 2014 fjórlembd, 2015 þrílembd, 2016 fjórlembd og 2017 tvílembd, en hefur farið á stað með fleiri.
Núna er hún með, ja vonandi þrjú. Það sást ekki í talningunni hvort það væri 1 eða 3
Fimm vetra var hún búin að eiga 16 lömb og ef hún er með þrjú núna, þá verður hún búin að eignast 19 lömb sex vetra







Molinn kveður






clockhere

Nafn:

Birgitta Lúðvíksdóttir

Farsími:

820-7756

Afmælisdagur:

23. júlí, 1962

Heimilisfang:

Möðruvellir 3

Staðsetning:

Hörgársveit

Um:

Áhugamanneskja um sauðfjárrækt. Er með kindur á Möðruvöllum í Hörgársveit

Einar Breki, kom í heiminn

atburður liðinn í

13 ár

6 mánuði

19 daga

Haukur Nói, kom í heiminn

atburður liðinn í

10 ár

8 mánuði

22 daga

Birgitta Ósk, kom í heiminn

atburður liðinn í

3 ár

2 mánuði

20 daga

Tenglar

Eldra efni