Týri er ekki hrifinn af hröfnunum. Þeir stríða honum og hann stríðir þeim. Hann var að éta eitthvert kjöt þarna þegar hrafninn kom og ætlaði að taka það af honum
Og það komu fleiri hrafnar
Já og það komu enn fleiri. Held að þetta sé rétt: Krummi krunkar úti kallar á nafna sinn 
Ég held að Týri hafi haft betur í þessari stríðni