Damian hefur mjög gaman að því að leika sér með klaka og sulla í vatni. Hér koma nokkrar myndir af honum leika sér, í gær, á fallegum degi
Hoppa og reyna að brjóta klakann
Hlaupa smá
Og detta
Og renna á rassinn
Haha alveg rennandi blautur
Í dag fann hann stóra tjörn. Týra finnst gaman að leika við Damian
Og svo er það maðurinn sem er hættur að vinna, en fer samt í vinnuna, til að vinna og þegar heim er komið heldur hann áfram að vinna. Hér er þórður á skrifstofunni sinni á Möðruvöllum 3

Aldrei slegið slöku við

Molinn kveður