Nemendur bændadeildar á Hvanneyri, komu í heimsókn til okkar í dag
Prúðir og myndalegir verðandi bændur, samankomnir í fjárhúshlöðunni á Möðruvöllum
Þórður að tala yfir hópnum. Hann gat þess meðal annars að það eru 50 ár frá því að hann var í þeirra sporum (hann var í bændadeildinni á Hvanneyri)
Þórður tekur við gjöfum frá þeim
Þarna er ég með gjafirnar frá Hvanneyringunum
Molinn kveður