Þessi ömmu og afa gullmoli, bauð okkur í kaffi í leikskólann sinn. Það sem ég er endalaust þakklát að eiga alla þessa gullmola, en þeir eru átta, eða eiginlega níu
Í kaffi hjá gullinu okkar
Mér tókst að moka þennan snjó í burtu, svo ég geti hengt út þvott
Ég held að vorið sé að koma
Við klipptum klaufir á 6 ám í fyrradag, 5 ám í gær og 10 í morgun. Þá erum við komin upp í 164 ær. Þetta smá mjakast
Molinn kveður