Smálömbin stækka. Þau eru að taka vaxtarkipp núna. Þau verða flott í sumar
Við klipptum klaufir á 16 ám í morgun. Þá erum við búin með 180 ær
Ég varð að hengja út á snúrur, þótt það væri enginn þurrkur, því ég hafði fyrir því að moka snjó í gær. Það er búin að vera þoka í allan dag. Ég hélt að það hefði átt að vera sól