Við fórum á opnunarhátíðina, á nýja fjósinu á Búrfelli Svarfaðardal, í gærkvöld. Það var gaman að fara og sjá þetta flotta fjós
Ég hitti frænku mína, Iðunni Jónsdóttur. Alltaf gaman að hitta hana
Ég tók nokkrar myndir og setti þær hér í myndaalbúmið
Við klipptum klaufir á 21 í dag. Þá eru búnar 201
Molinn kveður