Það er alveg merkilegt að ég sé á lífi, því ég hélt að ég væri að deyja, í gær og fyrradag. Ég hef ekki orðið svona veik í mörg ár. Ég er orðin þokkaleg núna.
Leiðinlegt fannst mér að missa af útiverudeginum hjá Þelamerkurskóla, í Hlíðarfjalli í dag
Það segir sig sjálft, að við höfum ekki klippt klaufir síðan á sunnudaginn
Molinn kveður