Þessi voru send inn í herbergi og þurftu að bíða þar, þar til búið var að fela páskaeggin. Það var páskaeggjaleit í garðinum í dag
Verið að leita að eggjum
Eggjaleit
Verið að finna egg
Kristófer búinn að finna sitt egg
Margrét fann sitt egg
Einar Breki fann sín egg
Ísabella fann sín egg
Damian fann sín egg
Haukur Nói fann sín egg
Pal fann sín egg
Dagur Árni fann sín egg
Jökull Logi fann líka sín egg
Þau þurftu líka að finna þessi litlu egg. Fjögur egg á mann
Einar Breki að klifra eftir eggi
Haukur Nói fékk að leita að litlu eggjunum inni, því hann er búinn að vera lasinn. Hann var alveg sáttur með það
Þessi flotti hópur kom hér saman og borðuðu góðan mat, leituðu að páskaeggjum og höfðu gaman

Molinn kveður