Í dag eru þrjú ár síðan þetta elsku gull kvaddi þennan heim. Við söknum hans á hverjum degi.
Ég get alveg sagt ykkur það að hann fylgir okkur hér á Möðruvöllum. Ég finn oft fyrir veru hans með okkur í fjárhúsunum 
Þessir gullmolar tala mikið um elsku Huginn okkar og eru alltaf tilbúnir að koma með okkur að leiðinu hans
Þetta finnst mér falleg mynd. Hún sýnir að hann var elskaður af öllum, bæði fullorðnum og börnum 
Ég fór og kveikti á kerti hjá elsku gullinu okkar 
Já þetta kerti er fyrir þig
Blessuð sé minning þín elsku Huginn okkar 


Molinn kveður