Loksins varð að því að við héldum upp á 9 ára afmælið Damians, sem var 11. desember. Hann bauð 3. og 4. bekk í afmælispartý og það gekk rosalega vel. Fjórtán krakkar saman komin. Það vantaði þrjú
Úti að leika sér
Dagurinn gekk vel
Verið að merkja diskana
Verið að nærast
Damian var mjög ánægður með daginn 
Molinn kveður