Enn ein snilldin hjá þeim bræðrum. Hér eru þeir búnir að búa til spil inn í fjárhúsum. Hægt að bæta við og svo opna í endanum. Bara teinar sem festa þetta. Þeir eru snillingar
Já algjör snilld
Svo er hægt að gefa þeim á garðann. Þarf að vísu að brynna þeim
Í gær (5. maí) fæddust 29 lömb, 11 hrútar og 18 gimbrar
Á lífi, 227 lömb, 114 hrútar og 113 gimbrar
Gimbrarnar draga á. Þetta er orðið frekar jafnt
Molinn kveður