Í dag og í gær voru settar út nokkrar lambær. Svo fór nú að rigna í dag þannig að meirihlutinn var settur inn. Kannski verða þær inni á morgun líka
Í gær (7. maí) fæddust 21 lömb, 12 hrútar og 9 gimbrar
Á lífi, 276 lömb, 139 hrútar og 137 gimbrar
Þetta getur varla verið jafnara
Molinn kveður