Smá kaffihlé
Haukur Nói að fylgjast með afa marka lömbin
Honum leist nú ekki alveg á það, að klippa í eyrað á lambinu
Hann vandist þessu fljótt. Gaman að hjálpa afa
Einar Breki var líka að hjálpa afa að marka
Í gær (9. maí) fæddust 30 lömb, 16 hrútar og 14 gimbrar
Á lífi, 329 lömb, 169 hrútar og 160 gimbrar
Molinn kveður