Það eru komnar yfir 200 ær út. Nú krossar maður fingur með veðrið, að það verði gott. Núna í kvöld, eru eitthvað um 50 eftir að bera. Sauðburður verður nánast búinn uppúr komandi helgi
Í gær (15. maí) fæddust 26 lömb, 14 hrútar og 12 gimbrar
Á lífi, 440 lömb, 222 hrútar og 218 gimbrar
Molinn kveður