Síðasta ferðin var farin í dag, 327 komnar á fjall með 542 lömb. Nú eru bara hrútarnir heima og tveir gemsar með sitthvort lambið.
Tvö lömb skiluðu sér ekki úr fjallshólfinu, þau hafa drepist.
Á lífi eru 544 lömb
Það líður ekki á löngu þar til ég fer að kíkja á dalinn og athuga hvort ég sjái ekki einhverjar kindur

13-121 Ljúfa með gimbrar undan 17-584 Báser
Molinn kveður