Nú ætlum við að ráðast í fá okkur nýtt eldhús
Þarna sést inn í búrið. Við ætlum að láta taka þennan vegg niður og stækka eldhúsið. Fá búrskápa
Þarna sést inn í búrið
Nú er eldhúsið notað í fellihýsinu. Það verður bara útilega næstu vikurnar
Já það er staðsett út á plani
Allt í góðu að hafa þetta svona. Þetta er eldhúsdótið
Haraldur Guðmundsson tók að sér þetta verkefni. Hann er sko búinn að gera mikið í dag. Búið að rífa úr eldhúsinu
Hér er búið að rífa vegginn milli búrs og eldhúss. Það stækkar aðeins eldhúsið við þetta
Búrið
Æðislegt verður þetta þegar allt er búið
Molinn kveður