Við fórum á opnunarhátíðina, á nýja fjósinu á Syðri-Bægisá, í kvöld. Það var gaman að fara og sjá þetta flotta fjós
Glæsilegt fjós
Ömmu og afa gullmoli mættur til okkar. Kristófer Daði fór með okkur í Bægisá. Hann ætlar að vera hjá okkur um helgina
Molinn kveður