Þórður að flytja heim síðustu rúllurnar neðan af engi
Síðasta ferðin
Þessar rúllur eru af beitarhreinsun á stykki 1,2,3,5,8 og 9
87 stk.
Þessar tvær stæður eru neðan af engi, af stykki 6 og 7
158 stk.
Þá er búið að ganga frá rúllunum frá fyrri slætti
Og auðvitað var veislumatur í tilefni dagsins. Þessi litli ofn er miklu betri en ofninn sem ég var að nota í eldhúsinu. Vonandi verður nýi ofninn góður
Algjört sælgæti þessi hryggur. Góð og stökk skorpan
Molinn kveður