Veðrið í dag var nú ekki gott. Kuldi, rigning og hálfgert rok. Algjört haustveður. Það var samt engin miskun, krakkarnir fóru út að leika sér. Hér koma nokkrar myndir af þeim
Hér raða þau sér upp í aldri og stærð. Sólveig Björk 12 ára, Dagur Árni 12 ára, Jökull Logi 9 ára, verður 10 ára í desember, Damian 9 ára, verður 10 ára í desember og Einar Breki 6 ára og verður 7 ára í september
Molinn kveður