Nú erum við á ættarmóti fimm bræðra.
Afkomendur Siggu Þórðar og Sigurjóns Steinssonar, saman komin á Myrká. Í dag var farið í Baugasel
Ættarmótið byrjaði í gær á messu. Öllum að óvörum létu þau Guðrún Helga og Jón Tómas gifta sig. Já þetta kom öllum á óvart. Elsku Guðrún og Nonni til hamingju með hvort annað
Molinn kveður