Nú er ég komin með almennilegan síma. Síminn sem ég átti var alveg að gefa upp öndina. Þetta er síminn sem ég fékk í dag
Flottur sími. Það á að vera góð myndavél í honum. Myndirnar í gamla símanum voru ekki góðar. Nú er að fikta sig áfram og reyna að læra á hann
Nú verð ég að byrja upp á nýtt í orðasnakki. Ég leyfi Damian að taka við þessu í gamla símanum. Hann getur notað þessa inneign upp á 7240
Molinn kveður