Þessi gullmoli er 7 ára í dag. Amma og afi fengu að njóta samveru með honum í dag. Það hefur nú ekki verið oft sem við höfum verið með honum á sjálfan afmælisdaginn, því hann átti heima í Reykjavík og á afmæli um réttirnar
Við fengum nokkrar í dag, milli 60 og 70 stk. Svo er stóri dagurinn á morgun
Molinn kveður