Gaman að bíða eftir skólabílnum
Kindurnar búnar að gera slóðir á túninu. Það eru slóðir um allt
Við stukkum í að hreinsa úr hlöðunni í dag. Það átti eftir að klára að hreinsa eftir sauðburðinn í vor
Hlaðan orðin fínpússuð. Nú er allt að verða klárt fyrir veturinn
Molinn kveður