Verið að gefa brauð
Kindurnar eru ánægðar með krakkana. Þær eru ánægðar þegar einhver gefur þeim brauð
Aðeins að skoða litlu lömbin, sem eru rétt rúmlega tveggja vikna
Og þá er að læra parís
Og hoppa
Já og hoppa
Þessi kann að redda sér. Kann að næla sér í lauf
Rís bara upp á afturlappirnar
Við heimtum nokkrar í dag. Ég held að það vanti núna eitthvað um 23 hausa
Molinn kveður