Eins og ég sagði í bloggi 2. október, þá keyptum við 10 kindur, og ein af þeim var komin að burði. Hún bar núna í morgun
Gráflekkóttur hrútur
Þetta er yndislegt og gerir fjárhúsferðirnar enn skemmtilegri í vetur 

Þá verða fjórir hrútar, (fæddir í júlí, september og október) í vetur 
Þessi er fæddur í júlí
Og þessir í september
Nú er talið að sauðburði sé lokið í ár
Molinn kveður