Á leið minni í fjárhúsin í gærkvöld. Ég fór að gefa kvöldgjöfina þegar það var komið svarta myrkur. Fjárhúsin
Möðruvallakirkja og bjarminn frá Akureyri
Það er ekki gott þegar þvottavélin bilar (hún er bara þriggja ára). Og alls ekki þegar maður er með þrjú börn á heimilinu, já og stundum fleiri
Þá verður maður að redda sér. Þessa þvottavél settum við út og tengdum og nú er ég búin að þvo eina vél. Þessi verður þarna þar til búið er að gera við hina vélina. Það er ekki gott að vera þvottavélalaus
Molinn kveður