Þessi snjór kom í nótt og ekki fór hann allur í dag. Þá er nú hægt að segja að veturinn er mættur
Þarna er yngsta lambið að éta úr garðanum. Hann hefur aldrei farið upp í garða. Hann stendur nú bara svona og reddar sér
Já hann er flottur
Molinn kveður