Fjárhúsgengið í morgun
Það er enn myrkur. Þessi mynd var tekin úr fjárhúsunum í morgun um 9:30 Myrkur en sól á himni
Og þarna er kvöld tunglið
Nú er búið að smíða fyrir lambærnar inn í hlöðu. Nú eru þær á grindum. Það er búið að loka fyrir það að lömbin komist upp í garðann. Þau voru nú ekki að trúa því og tóku tilhlaup og ætluðu sér að komast uppí. En nei þau komust ekki

Molinn kveður