Okkur var boðið í brunch í hádeginu í dag. Alveg yndislegur matur og góð stund
Takk fyrir okkur Bjössi, Signý og Birta
Ég tók þessar við Drottningarbraut í dag
Við settum ljósakrossinn á leiðið hjá elsku gullmolanum okkar og kveiktum á kerti.
Við kveikjum einu kerti á,
Hans koma nálgast fer,
sem fyrstu jól í jötu lá
og jesúbarnið er
Ég var á aðventuhátíð í Möðruvallakirkju og þar var barnakór Þelamerkurskóla að syngja. Damian og Sólveig voru að syngja þarna
Falleg mynd. Þessi stúlka/kona er yndisleg. Hún er góður vinur barnanna á þessu heimili
Molinn kveður